Færslur fyrir ágúst, 2015

Föstudagur 28.08 2015 - 08:02

Borgin er illa rekin

Á fundi borgarráðs 27. ágúst var lagt fram 6 mánaða uppgjör fyrir A og B hluta Reykjavíkurborgar. Þ.e. borgarsjóð og fyrirtæki. Í stuttu máli er reksturinn í mjög alvarlegri stöðu. Skatttekjur duga ekki fyrir rekstri borgarinnar. Ef þetta væri einungis að koma fram núna væri maður rólegri en svona er þetta búið að vera síðan […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur