Færslur fyrir október, 2015

Fimmtudagur 15.10 2015 - 12:26

Stækkun Úlfarsárdalshverfis

Í borgarráði í morgun var gerð samþykkt sem kemur til móts við stefnu okkar Sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Samþykktin er þessi: ,,Borgarráð samþykkir að deiliskipulag Úlfarsárdals verði endurskoðað í samræmi við forsendur Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030 um fjölgun íbúða og uppbyggingu og stækkun Úlfarsárdalshverfis og í samræmi við skipulagslýsingu fyrir breytingu á deiliskipulagi svæðisins.“ Þó sú viðbót […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur