Færslur fyrir mars, 2016

Föstudagur 04.03 2016 - 20:17

Tilraunir á börnum

Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld (4. mars) var talað við Þórarinn Guðnason lyflækni og sérfræðingur í hjartasjúkdómum. Hann sagði í viðtalinu að lykilatriðið í þessari umræðu sé að skaðleysi dekkjakurlsins hafi ekki verið sannað. Iðkendur verði að njóta vafans. Í viðtalinu sagði hann m.a. þetta: ,,Ég hvet Reykjavíkurborg að taka strax á þessum málum og […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur