Á borgarstjórnarfundi 17. janúar var umræða um húsnæðismálin og ekki vanþörf á enda mikill húsnæðisskortur í Reykjavík með tilheyrandi hækkunum á húsnæðiskostnaði hvort sem um kaup eða leigu er að ræða. Í umræðunni um félagslegt leiguhúsnæði kom fram að á biðlista eftir almennum félagslegum leiguíbúðum eru 893 manns og hefur fjölgað um 150 á einu […]
Í Morgunblaðinu 3. janúar sl. ritar Hróbjartur Jónatansson ágæta grein um búsetu borgarfulltrúa, fjölda þeirra og fyrirhugaða fjölgun. Í greininni veltir hann því upp að búseta borgarfulltrúa geti haft áhrif á forgangsröðun við stjórn borgarinnar. Ekki veit ég hversu mikil áhrif búseta borgarfulltrúa hefur á ákvarðanatöku og vil halda því staðfastlega fram að í tilfelli […]