Eftirfarandi er leiðari sem ég skrifaði i Sveitarstjórnarmál í desember 2017: Frumvarp til fjárlaga 2018 var lagt fram í annað sinn vegna stjórnarskipta þann 14. desember sl. Þótt gert sé ráð fyrir ívið hægari hagvexti á næsta ári en undanfarin tvö ár, blasir við að veruleg spenna er í þjóðarbúskapnum með tilheyrandi þrýstingi á verðlag […]