Ég skrifaði þennan leiðara 20. febrúar sl. Það sem gerst hefur síðan þá er að ef marka má fjölmiðla kann að vera að Alþingi samþykki að lækka kosningaaldur í 16 ára aldur en ekki heimild fyrir þann aldurshóp til að bjóða sig fram. Þann 26. maí nk. ganga landsmenn að kjörborðinu og kjósa sér fulltrúa […]
Meðaltalið í hverjum bíl er 1,1 og það segir sig sjálft að það gengur ekki upp á vaxandi borgarsvæði þar sem sífellt fleiri íbúar þurfa að komast á milli staða. Stærsta raunhæfa aðgerðin er góðar almenningssamgöngur og færri einkabílar á götunum.