Það er ótrúlegt og hreinlega til skammar að ritverk Hallgríms Helgasonar, Konan við 1000 gráður skuli tilnefnd til Norrænu bókmenntaverðlaunanna. Eins og Guðrún Jónsdóttir bendir á í grein sinni í Fréttablaðinu og á visir.is þá er ævi móður hennar Brynhildar Björnsson notuð og skrumskæld. Höfundurinn hefur ítrekað að þetta sé skáldsaga. Við sem þekktum Brynhildi […]