Mér hefur borist yfirtökutilboð í hlut minn í Exista hf. Fyrirtækið BBR ehf. sem er í eigu Lýðs Guðmundssonar og Ágústs Guðmundssonar er tilbúið að kaupa hlut minn í Exista. Þeir voru eigendur Exista er það ekki? Þeir eiga meirihlutann a.m.k. núna því að BBR ehf. á 77,9% og Bakkabræður Holding B.V. 10% af heildarhlutafé […]