Ég skrifaði um viðbrögð nokkurra við ákvörðun forseta Íslands í gær. Þau eru ólík því sem var þegar hann synjaði því að staðfesta fjölmiðlalögin. Svona er nú pólitíkin á Íslandi og því miður víðar, það fer eftir því hvorum megin við borðið fólk situr, hver afstaða þess er. Þetta er sem betur fer ekki algilt […]