Það hlýtur allt að vera í fína lagi í þjóðfélaginu. Hreyfingin telur að nú sé rétt að fjölga svo verulega í sveitarstjórnum að í Reykjavík fari fulltrúafjöldinn úr 15 í 61. (Jenný Anna Baldursdóttir skrifar um það hér á Eyjunni með sínum hætti.) Umhverfisráðherra ætlar ekki að fara fram á undanþágur fyrir Ísland á næstu […]