Færslur með efnisorðið ‘endurreisn’

Mánudagur 13.04 2009 - 20:22

Stjórnmál

Að lokinni vel heppnaðri páskahelgi þar sem saman tvinnaðist vinna, Skíðavika og tónleikar þá renndi ég yfir vefmiðlana. Þar er samantekt á því helsta sem gerst hefur undanfarna daga í landsmálunum. Og hvað hefur gerst? Eru komnar fram bættar hugmyndir um að bæta stöðu almennings? Eða fyrirtækjanna? Eða ríkissjóðs? Eða sveitarfélaganna? Nei ekki varð ég […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur