Færslur með efnisorðið ‘Fyrningarleið’

Miðvikudagur 17.02 2010 - 20:47

Fyrningarleið var ekki efst á baugi hjá kjósendum

Sá hluti stjórnarliða sem talar fyrir því að stórskaða fyrirtæki í sjávarútvegi og þar með landsbyggðina alveg sérstaklega heldur því fram að um þetta hafi verið kosið vorið 2009. Það var talað um fyrningarleið í kosningabaráttunni en það sem fólk talaði mest um var bankahrunið og að stjórnarflokkarnir hefðu látið þetta gerast á sinni vakt. […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur