Færslur með efnisorðið ‘Hagræðing’

Fimmtudagur 26.03 2009 - 15:54

Hagræðingaraðgerðir

Afleiðing hrunsins er harkalegri hagræðing, í rekstri hins opinbera sem og fyrirtækjanna og heimilanna, en þekkst hefur lengi. Tekjur sveitarfélaga hafa dregist mikið saman og sumir spá því að staðan 2010 verði verri en 2009. Maður vonar ekki en það verður að draga rekstrarkostnað strax saman til að takast á við þann vanda sem nú […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur