Færslur með efnisorðið ‘Hagsmunir Íslands’

Fimmtudagur 18.02 2010 - 17:42

Sjálfstæður seðlabanki núna

Á Alþingi var forsætisráðherra spurð að því hvort hún teldi ummæli fulltrúa í peningastefnunefnd Seðlabankans um að Ísland sé ekki of lítið til að borga allar kröfur Breta og Hollendinga í Icesavedeilunni ekki vera skaðleg fyrir hagsmuni Íslands. Úr frétt á visir.is: ,,Jóhanna tók undir með Sigmundi og sagði að ummæli Anne væru afar óheppileg. […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur