Færslur með efnisorðið ‘Húsaleigubætur’

Miðvikudagur 01.04 2009 - 21:58

Ætlar ríkisstjórnin virkilega að lækka húsaleigubætur?

Á sama tíma og sumir stjórnmálamenn tala um að auka félagslegan húsnæðisstuðning í þjóðfélaginu, m.a. með því að hækka vaxtabætur og húsleigubætur, stendur ríkisstjórnin ekki við samkomulag við sveitarfélögin um kostnaðarskiptingu húsaleigubóta. Fyrir liggur að sveitarfélögin þurftu á síðasta ári að leggja fram aukalega fram 150 m.kr. fyrir ríkið, svo unnt yrði að standa við […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur