Færslur með efnisorðið ‘Lækkun launa’

Föstudagur 03.04 2009 - 17:54

Við skulum ræða það

Nokkur umræða hefur orðið um tillögu til hagræðingar í rekstri sem Akureyrarbær hefur sett fram. Þar er miðað við að sem flestir starfsmenn sveitarfélaga geti tekið á sig allt að 5% skerðingu á launum en á móti taki þeir frí sem nemur einum degi í mánuði eða 10 dögum á ári. Ég hef tekið undir […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur