Færslur með efnisorðið ‘Prófkjör’

Sunnudagur 22.03 2009 - 21:21

Norðvesturkjördæmi

Nú er prófkjöri Sjálfstæðismanna í því víðfeðma Norðvesturkjördæmi lokið. Þátttaka sýnist mér betri en í flestum öðrum prófkjörum. Niðurstaðan varð sú að Ásbjörn Óttarsson frá Snæfellsbæ náði fyrsta sæti en Einar K. í öðru, Eyrún í þriðja og Birna í fjórða. Vestfirðingar í 2.-4. sæti og nýr maður oddviti listans. Öflugur sveitarstjórnarmaður sem nú gefur […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur