Aumingja Jón Gnarr. Oft hefur hann klúðrað viðtölum við fjölmiðla en sjaldan einsog í þetta sinn. Hann veit ekkert hvað hann á að gera og bara bullar.
Satt að segja finnst mér þetta ekki ásættanleg staða, hvort sem litið er til væntanlegrar ákvörðunar um skólamál í borginni eða stöðu borgarstjóra. Bara skelfilegt hvernig sem á það er litið.
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.
Heldur upp á eftirfarandi vísu:
"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."
Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
Aumingja Jón Gnarr. Oft hefur hann klúðrað viðtölum við fjölmiðla en sjaldan einsog í þetta sinn. Hann veit ekkert hvað hann á að gera og bara bullar.
Satt að segja finnst mér þetta ekki ásættanleg staða, hvort sem litið er til væntanlegrar ákvörðunar um skólamál í borginni eða stöðu borgarstjóra. Bara skelfilegt hvernig sem á það er litið.