Færslur fyrir apríl, 2011

Mánudagur 18.04 2011 - 17:39

1400 mikilvægir Skagfirðingar

Vissuð þið að í Skagafirði eru um 1400 einstaklingar sem eiga mikilvægasta atvinnufyrirtæki byggðarlagsins – fyrirtæki sem hefur lagt sitt af mörkum til að byggja upp og viðhalda atvinnu í byggðalaginu?  Vissuð þið að lunginn úr þeim fiskveiðikvóta sem Skagfirðingar hafa afnot af er ekki í eigu „kvótakóngs“ heldur þessara 1400 einstaklinga? Vissuð þið að Skagfirðingar […]

Sunnudagur 17.04 2011 - 13:33

AGS vill einkavæða ÍLS

Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn stefnir að einkavaæðingu Íbúðalánasjóðs. Það liggur klárt og skýrt á borðinu. Nú er að sjá hvort vinstri stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur fer að vilja Alþjóða gjaldeyrissjóðsins eða hvort hún tryggur áfram tilvist Íbúðalánasjóðs í þeirri mynd sem hann hefur starfað frá 1999. Í fjórðu endurskoðun Alþjóða gjaldeyrissjóðsins vegna efnahagssmála á Íslandi segir: „Sérstaklega mun […]

Laugardagur 16.04 2011 - 09:26

Flokkspólitík ASÍ og SA

Það var flokkspólitík sem drap samningaviðræður ASÍ og SA.  Forysta ASÍ er framlenging á Samfylkingunni – og hluti þingmanna Samfylkingar er framlenging ASÍ.  Samtök Atvinnulífsins er framlenging mismunandi hluta Sjálfstæðisflokks – kvótakónga og annarra. Mismunandi flokkspólitískir hagsmunir þar sem pólitískt bakland ASÍ og pólitískt bakland SA sem hafa nýverið tekist á á Alþingi – tókust á […]

Föstudagur 15.04 2011 - 13:16

Samvinnustjórnmál takk fyrir!

Samvinnustjórnmál voru rekin með góðum árangri í borgarstjórn Reykjavíkur í tíð síðari meirihluta Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Samvinnustjórnmálin gengu upp af því að VG og Samfylking tóku þátt í þeim.  Mál voru unnin í náinni samvinnu meirihluta og minnihluta og það náðist breið samstaða um mörg mikilvæg mál. Það þýddi ekki að allir væru sammála og að […]

Fimmtudagur 14.04 2011 - 11:23

ESB svínin til Íslands!

Við eigum að hleypa ESB svínum til Íslands. Dauðum. En í heilum skrokkum eingöngu. Og svo fremi sem 100% öruggt sé að svínin beri ekki með sér smitandi dýrasjúkdóma. Á móti eigum við að tryggja íslenskum lömbum hindrunarlaust aðgengi að ESB löndum. Íslenskum rollum líka. Hvernig? Jú, með því að semja við ESB um að […]

Miðvikudagur 13.04 2011 - 13:39

Hrun 100 ára flokkakerfis?

Staðan í íslenskum stjórnmálum er nú svipuð og fyrir 100 árum þegar gömlu flokkarnir sem tókust á um heimastjórnarmálin voru orðnir úreltir og flokkakerfið stokkaðist upp. Upp úr þeirri uppstokkun mótaðist í grunninn það flokkakerfi sem við höfum búið við síðan og staðist fjölmörg áhlaup, klofninga og nýja flokka. Núverandi flokkakerfi er jafn úrelt og […]

Þriðjudagur 12.04 2011 - 00:40

Evrópuráðið fullskipað

Evrópuráðið sem ber ábyrgð á starfi hins nýja Evrópuvettvangs milli aðalfunda er fullskipað eftir stofnfund Evrópuvettvangsins – EVA – í kvöld.   Evrópuráðið er skipað 27 einstaklingum sem kjörnir voru á stofnfundinum. Evrópuvettvangurinn er þverpólitískur samstarfsvettvangur áhugafólks sem vill opna og lýðræðislega umræðu í tengslum við aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu.  Samtökin taka ekki fyrirfram afstöðu með eða á móti aðild […]

Mánudagur 11.04 2011 - 09:43

Evrópuvettvangur í kvöld á Grand Hótel Reykjavík

Stofnfundur Evrópuvettvangsins – EVA – verður haldinn í kvöld í Setrinu á Grand Hótel Reykjavík og hefst fundurinn kl. 20:00. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Evrópuvettvangurinn er þverpólitískur samstarfsvettvangur áhugafólks sem vilja opna og lýðræðislega umræðu í tengslum við aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu. Samtökin taka ekki fyrirfram afstöðu með eða á móti aðild að Evrópusambandinu […]

Mánudagur 11.04 2011 - 08:10

Þjóðernisrembingur á fámennu flokksþingi Framsóknar

Ég er afar hugsi yfir gegndarlausum þjóðernisrembingi á fámennu flokksþingi Framsóknarflokksins. Eitt er heilbrigð þjóðhyggja. Annað þegar spilað er á þjóðernisrembing. Slíkt er reyndar þekkt pólitískt bragð í kreppu en sæmir ekki frjálslyndum umbótaflokki.

Sunnudagur 10.04 2011 - 10:51

Sauðfjárbændur og Framsókn

Framsóknarflokkurinn hélt flokksþing sitt og Landssamband sauðfjárbænda hélt aðalfund sinn á sama tíma og sama stað. Í Bændahöllinni.  Tilviljun? Flokksþing Framsóknar hófst á föstudagsmorgni. Aðalfundi Landssambands sauðfjárbænda lauk á föstudagskvöld með veglegri veislu í Súlnasal Hótel Sögu – sama sal og Framsóknarflokkurinn hélt flokksþing sitt um helgina.  Tilviljun? Hótel Saga var full af sauðfjárbændum og Framsóknarmönnum […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur