Mánudagur 06.06.2011 - 11:31 - 2 ummæli

Þjóðaratkvæðagreiðslu um NATO

Við eigum að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um veru Íslands í NATO samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu. Þá afgreiðum við í einu lagi ágreining um framtíðarstöðu Íslands á alþjóðavettvangi.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

  • Nei. Algerlega ósambærileg mál.

    Ekki sammála þessari tengingu milli NATO og ESB, kalla þetta framhald af vestrænni samvinnu.

    Það samstarf sem um ræðir, er mjög ólíkt og markmið eru það einnig.

    Þ.s. er sambærilegt við NATO er OECD. Kannski síðan SÞ, í stærra samhengi. Jafnvel „WTO“.

    Kv.

  • Hallur Magnússon

    Einar Björn.

    Viltu ekki lesa aftur bloggið mitt. Það var ekki það langt:

    „Við eigum að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um veru Íslands í NATO samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu. Þá afgreiðum við í einu lagi ágreining um framtíðarstöðu Íslands á alþjóðavettvangi.“

    Það sem er sameiginlegt með ESB og NATO er að það eru skiptar skoðanir meðal Íslendinga um aðild að hvoru tveggja samtökunum. Einfaldast að útkljá hvorutveggja með þjóðaratkvæðagreiðslu – og bæði málin þá frágengin.

    Punktur.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og þremur? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur