Laugardagur 11.06.2011 - 11:53 - 5 ummæli

KR úr fallhættu?

Var að líta á stigatöfluna í efstu deild íslenska fótboltans. Sá að KR er nánast úr fallhættu – með 17 stig!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (5)

  • Hlynur Þór Magnússon

    Ekki er þó öll von úti. Lofa skal mey að morgni en KR að kvöldi.

  • Ertu FH-ingur?

  • Góður húmor. En við KR-ingar munum halda sigurhátíð í haust.

  • Skemmtileg tilbreyting svona um miðjan júní. Nú geta önnur lið en KR-ingar ekki beint athyglinni að „Vesturbæjarveldinu“ – eins og svo oft áður til að draga athyglina frá „djúpa skítnum“ sem mörg þeirra eru í – heldur verða að meta eigin stöðu í deildinni sem er ekki mjög glæsileg í mörgum tilfelum! 🙂

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og fimm? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur