Sunnudagur 01.01.2012 - 02:30 - 3 ummæli

Að bjarga „establismenti“

Mugison bjargaði Hörpunni. Árni Páll Samfylkingunni. Hver ætlar að bjarga okkur hinum?

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (3)

  • Mörður Ingólfsson

    Kannski heiðarlegir og grandvarir menn eins og Halldór Ásgrímsson eða Finnur Ingólfsson væru tileiðanlegir? Hvað heldur þú, Hallur?

  • Leifur A. Benediktsson

    Þórólfur KS Gíslason kemur sterklega til greina,hann er með öll trixin á hreinu.

  • Sammála fyrri ræðumönnum.
    Mér finnst nú að við Skagfirðingar ættum að sameinast um að skora á Þórólf í framboð til Forseta Íslands.
    Hann er jú sameiningartákn í Skagafirði.
    .
    Værir þú til í að vera ráðgjafi, Hallur?

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af átta og tveimur? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur