Mánudagur 16.01.2012 - 22:36 - 1 ummæli

Er úti er svalt og svell um allt …

Er úti er svalt og svell um allt
á svellið set ég Maldon-salt.
Er mat ég bý til fyrir börn
ég brúka kryddið Hálkuvörn.

Þessi skemmtilega vísa er eftir Huga Ólafsson – stal henni af fésbókinni og varð að koma henni á framfæri!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

  • -Nú snjóar í Borg-

    Eigi má sköpum renna
    Borg fer í kaf að fenna
    Hverju er um að kenna?
    Jón Gnarr á báli brenna.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og tveimur? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur