Fimmtudagur 02.08.2012 - 08:32 - 4 ummæli

Endurheimtum gamla Kvennó!

Endurreisum bakhlið Gamla Kvennaskólans! Rífum skúradraslið sem hent var upp og eyðilagði fallega bakhliðina á sínum tíma. Gerum snyrtilegan bakgarð sem gestir og gangandi geta notið í góðu skjóli!
 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (4)

  • Kristinn Gunnarsson

    Hallur. Garður undir norðurgafli Landsímahússins sem er 5 hæðir! Þar mun aldrei skína sól – varla spennandi.

  • Hallur Magnússon

    Jú víst – búinn að tékka á því! Svo er unnt að hafa þarna innitorg undir gleri 🙂

  • Kristinn Gunnarsson

    ertu búinn að færa til sólina?

  • Hallur Magnússon

    Nei – en setið og horft á hana færast hægt og rólega yfir himininn á þessum stað 🙂

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og sjö? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur