Baráttan fyrir bættu aðgengi að ódýrum smokkum var eitt af merkum baráttumálum okkar í Félagi ungra Framsóknarmanna í Reykjavík frá því haustið 1985. Þá voru smokkakaup feimnismál og aðgengið einungis í apótekum og á Núllinu í Bankastræti. En þrátt fyrir að baráttumálið hafi farið fyrir brjóstið á sumum miðaldra og þaðan af eldra Framsóknarfólki þá náði málið inn í kosningaskrá Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 1986. Aðrir […]
Endurreisum bakhlið Gamla Kvennaskólans! Rífum skúradraslið sem hent var upp og eyðilagði fallega bakhliðina á sínum tíma. Gerum snyrtilegan bakgarð sem gestir og gangandi geta notið í góðu skjóli!