Sunnudagur 10.03.2013 - 19:48 - 2 ummæli

Fullkomin kaos smáframboða

Í uppsiglingu er fullkomin kaos smáframboða. Sú kaos er að mörgu leiti eðlileg í kjölfar efnahags og kerfishruns.  Þá hefur hefðbundið flokkakerfi 20. aldarinnar hefur verið að riðlast á undanförnum misserum og árum. En út úr kaos kemur oft regla.

Ég vænti þess að regla verði komin á kaosina í lok næsta kjörtímabils og nýjar línur í stjórnmálum 21. aldarinnar liggi nokkurn veginn fyrir í þarnæstu kosningum.  Það verður athyglisvert að sjá hvernig þær línur munu liggja.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

  • Mikið rétt. Í svona rugl ástandi myndast oft fasistaflokkar og lýðskrumsflokkar af ýmsum toga. Þess þarf ekki með á Íslandi. Framvinda mála verður forvitnileg.

  • Þessi kaos smáflokka mun eyðileggja um 10 til 15 prósent atkvæða á félagshyggjuhlið litrófsins. Þessir smáflokkar vita síðan að þeirra besti séns á því að ná fólki á þing er að herja á vg, samfylkingunna og framsókn.

    Þessi sundrung mun tryggja Sjálfstæðisflokknum völd á næsta kjörtímabili. Því ef smáflokkarnir ná ekki 5% þá eru þessi atkvæði dauð og nýttast eingöngu andstæðingnum.

    Já lýðræðisríki fá alltaf þá stjórn sem þau eiga skilið.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og fimm? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur