Færslur fyrir nóvember, 2010

Föstudagur 05.11 2010 - 23:05

Þurfa bankar að berja tunnur

Það voru tunnumótmæli á Austurvelli í gær. Fjöldinn sem mætti samsvara um 100 þúsund Frökkum að mótmæla í París. Þrátt fyrir það þótti Kastljósi bæði mótmælin lítil og kröfur mótmælenda grátbroslegar í besta falli. Ég fékk flashback til mannkynsögutímanna á menntaskólaárunum. Meðan almenningur í Frakklandi framkvæmdi byltingu þá var elítan alveg rasandi yfir óskammfeilninni á […]

Miðvikudagur 03.11 2010 - 19:58

Er neyð á Íslandi

Það er gert lítið úr núverandi mótmælum og mótmælendum. Fólk hafi engann málstað að verja, sé í raun ekki í neinum vanda og aki um á bílum. Auk þess hafa mótmælendur í dag ekki þá réttu pólitísku sýn og þroska til að mótmæla. Í raun eru stuðningsmenn núverandi ríkisstjórnar að verja stjórnina sína eins og […]

Þriðjudagur 02.11 2010 - 20:00

„þið eruð ekki þjóðin“

Suðningsmenn núverandi ríkisstjórnar reyna að andæfa þeim sem gera sig líklega til að mótmæla stefnu ríkisstjórnarinnar. Þau telja mótmælendur vera handbendi Sjálfstæðismanna og allt þetta brölt muni gagnast þeim flokki. Mótmælendur eru líka heimtufrekir jeppaeigendur og þeir sem berja tunnur eru terroristar. Auk þess gera mótmælendur sér ekki grein fyrir alvöru málsins að þeirra mati. […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur