Þingmenn vita sem er að við kjósendur vitum lítið um þeirra störf nema þeir séu duglegir að skrifa greinar (sem við lesum kannski ekki) eða þeir fái óskipta athygli fjölmiðla. Margir þingmenn eru áreiðanlega ekki að velta þessu daglega fyrir sér og vinna sín störf með heildarhag þjóðarinnar að leiðarljósi. Kannski verða þeir endurkjörnir – kannski […]