Neðanritað er leiðari sem ég skrifaði í síðasta tbl. Sveitarstjórnarmála. Í lok júlí afhenti stjórnlagaráð forseta Alþingis frumvarp til stjórnskipunarlaga. Rétt eins og skoðanir hafa verið skiptar um skipan stjórnlagaráðs verður án efa hart deilt um ýmsar þeirra tillagna sem settar eru fram í skjalinu, t.d. um náttúruauðlindir og um hlutverk forseta Íslands. Þó skoðanir […]
Það er fagnaðarefni að fleiri hjúkrunarheimili verði byggð á næstu misserum hér á landi. Víða hefur verið barist fyrir bættri aðstöðu þeirra sem þurfa að dvelja á hjúkrunarheimili. Sveitarfélög hafa lagt fram áætlanir og beiðnir um fjármagn frá ríkinu til byggingar hjúkrunarheimila og til rekstrar þeirra. Þetta er verkefni sem ríkið á skv. lögum að […]
Þó frumvarp að sveitarstjórnarlögum sé unnið í nánu samráði ríkis og sveitarfélaga er það ekki óumdeilt. Breytingar hafa verið gerðar í meðförum Alþingis og þó samstarfið við samgöngunefnd þingsins sé ágætt koma inn nýjar áherslur frá þingmönnum, áherslur sem við á sveitarstjórnarstiginu erum ekkert alltaf sammála. Endanlega niðurstöðu löggjafarvaldsins verðum við auðvitað að sætta okkur við. Dæmi um […]
Ný sveitarstjórnarlög hafa verið í vinnslu í u.þ.b. tvö ár. Samvinna var milli ríkis og sveitarfélaga við vinnslu frumvarpsins og höfðu sveitarstjórnarmenn tækifæri til þess á fleiri en einu landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga að gera tillögur að breytingum og koma á framfæri athugasemdum. Nýttu sveitarstjórnarmenn sér þetta vel sem og athugasemdaferlið eftir að málið var […]