Leikskólar um allt land halda upp á Dag leikskólans í dag, 6. febrúar og bjóða aðstandendum leikskólabarna, sveitarstjórnarfólki og öðrum áhugasömum um leikskólastarfið að sækja þá heim. Ísland er eina landið sem hefur veitt leikskólastiginu þann sess í skólakerfinu að skilgreina hann í lögum sem fyrsta skólastigið í skólakerfinu. Á undanförnum áratugum hefur staða leikskólans í […]