Færslur fyrir desember, 2012

Sunnudagur 09.12 2012 - 18:17

Sveitarfélögin og stjórnarskráin

Þann 16. nóvember síðastliðinn lagði meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fram frumvarp til stjórnskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Frumvarpið er að stærstum hluta byggt á tillögum Stjórnlagaráðs en við gerð þess var höfð hliðsjón af niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í október og tillögum sérfræðinganefndar sem yfirfór tillögur Stjórnlagaráðs. Ljóst er að hér er um […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur