Það er a.m.k. sagt að fyrirsagnir skipti máli. Ég er gestur Skota á árlegri ráðstefnu Cosla sem eru sveitarfélagasamtök skoskra. Hér hefur margt vakið athygli mína, ekki síst ákveðnar staðreyndir um stærðir. Mitt hlutverk er að tala um þá staðreynd að í núgildandi stjórnarskrá fjallar ein grein um hlutverk íslenskra sveitarfélaga. Þetta þykir Skotum vera […]
Samband íslenskra sveitarfélaga leggur mikla áherslu á upplýsingagjöf til sveitarstjórnarmanna og almennings. Í því skyni er tímaritið Sveitarstjórnarmál gefið út mánaðarlega sem og vefrit um fjármál og nú er nýtt rafrænt fréttabréf að líta dagsins ljós. Á stjórnarfundi sambandsins sl. föstudag var samþykkt að opna stjórnsýslu okkar enn meira en verið hefur. Þá var eftirfarandi […]