Færslur fyrir september, 2013

Fimmtudagur 26.09 2013 - 20:28

Náttúruverndarlög úr gildi?

Umræðan um náttúruverndarlög nr. 60/2013 sem taka eiga gildi 1. apríl 2014 hefur verið mikil síðan umhverfisráðherra boðaði upptöku þeirra á þingi. Einhverjir vildu skilja ráðherra þannig að hann væri að boða einvaldsákvörðun um upptöku laga en flestir vita nú væntanlega að slíkt er ekki hægt. Alþingi eitt getur breytt lögum eða sett ný en […]

Þriðjudagur 24.09 2013 - 17:42

Húsnæðismál, samstarf ríkis og sveitarfélaga

Það eru komin tvö ár síðan enn einni skýrslunni um húsnæðismál var skilað af þverpólitískum hópi. Í þeirri vinnu náðist samstaða um helstu mál. Fyrstu skref voru tekin við undirbúning upptöku húsnæðisbóta með sameiningu vaxtabóta og almennra húsaleigubóta í samvinnu við sveitarfélögin. Einn milljarður var settur í málaflokkinn í þeim tilgangi að jafna í áföngum […]

Fimmtudagur 19.09 2013 - 18:26

Reykjavíkurflugvöllur og skipulagsmál

Allt landið er skipulagsskylt og samkvæmt skipulagslögum er sveitarfélögunum falið að annast gerð skipulagsáætlana. Sömu lög og tengdar reglugerðir eiga að tryggja vandað og frekar langt kynningar- og umsagnarferli við breytingu skipulags eða innleiðingu á nýju. Allir eiga umsagnarrétt um skipulag án tillits til þess hvar lögheimili þeirra er. Þess vegna er ekki óalgengt að […]

Mánudagur 16.09 2013 - 14:35

Hærra hlutfall tekna af ferðaþjónustu þarf að renna til sveitarfélaga

Neðanritað er leiðari sem ég skrifaði í Sveitarstjórnarmál sem komu út á dögunum. Eftir að ég skrifaði leiðarann kynnti Boston consulting group niðurstöður sínar á ráðstefnu í Hörpu. Þar er margt áhugavert að finna. Eitt af því er einmitt áhersla á mikilvægi þess að nærsamfélagið, sveitarfélögin, fái hluta tekna af ferðaþjónustu vegna þess stóra hlutverks […]

Þriðjudagur 03.09 2013 - 14:55

Kannanir um launamun kynjanna

Fyrir þá sem lesa bara fyrirsagnir eða hluta greina: ,,Greinarhöfundur er alfarið á móti því að kynjum sé gert mishátt undir höfði í launum. Slíkt á ekki að líðast. Þessi grein fjallar um vandann sem fylgir launakönnunum og mikilvægi þess að unnar verði betri kannanir sem byggi á gögnum hjá hverju og einu sveitarfélagi.“ Í […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur