Við Íslendingar búum víða við náttúruvá af ýmsum toga. Víða þarf að gera ráðstafanir vegna ofanflóða hvort sem það eru skriður eða snjóflóð. Þá má reikna með sjávarflóðum og svo eru það jarðskjálftarnir og eldgosin. Lykilatriði gagnvart náttúruvá er undirbúningur, forvarnir, fræðsla, áætlanir og þjálfun sem allra flestra. Upplýsingar til almennings skipta sköpum um að […]
Ég eins og aðrir hef fylgst með hinu svokallaða lekamáli og furðað mig á því hversu margþvælt það mál er orðið. Það nýjasta í málinu er aðkoma umboðsmanns Alþingis sem spurt hefur spurninga um samtöl innanríkisráðherra við Stefán Eiríksson þáverandi lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur nú svarað umboðsmanni Alþings. Í svarinu bendir hún […]
Í dag sátum við okkar fyrsta fund í borgarstjórn eftir sumarfrí. Þetta er því minn annar borgarstjórnarfundur frá kosningum í vor. Nefndir og ráð hafa starfað í sumar og fundar t.d. borgarráð því sem næst vikulega yfir sumarið en að jafnaði vikulega allt árið. Við fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði höfum flutt þar tillögur um endurskoðun aðalskipulags, […]