Færslur fyrir maí, 2015

Mánudagur 18.05 2015 - 20:59

Harður áfellisdómur

Ömurleg niðurstaða í  nýrri skýrslu Innri end­ur­skoðunar Reykja­vík­ur­borg­ar um yf­ir­töku Strætó á ferðaþjónustu fatlaðs fólks kemur því miður ekki á óvart. Í skýrslunni kemur fram samkvæmt fjölmiðlum að stjórn­un breyt­ing­anna á ferðaþjón­ustu fatlaðs fólks eft­ir að hin raun­veru­lega innleiðing átti að hefjast hafi mis­far­ist verulega. Yf­ir­um­sjón með breyt­ing­un­um var ekki á hendi eins ákveðins aðila […]

Þriðjudagur 12.05 2015 - 18:57

Rekstrartap A-hluta borgarinnar

Við vorum að ljúka borgarstjórnarfundi þar sem ársreikningur borgarinnar fyrir árið 2014 var til síðari umræðu og staðfestingar. Ársreikningur ársins 2014 sýnir 2,8 milljarða króna tap A-hluta Reykjavíkurborgar sem er öll meginstarfsemi Reykjavíkurborgar. Í skýrslu Fjármálaskrifstofu borgarinnar segir um þennan taprekstur að mikilvægt sé að bregðast við. Undir það taka borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins með tillögu sinni […]

Fimmtudagur 07.05 2015 - 10:52

Verð Landsvirkjunar 2006

Það er ánægjulegt að sjá að Landsvirkjun er að bæta stöðu sína jafnt og þétt. Í tengslum við ársfund talar forstjóri um að arðgreiðslur geti hugsanlega farið úr 1,5 milljörðum upp í jafnvel 20 milljarða. Þessar yfirlýsingar hafa orðið borgarstjóra tilefni til að rifja upp nærri 10 ára gamla ákvörðun um sölu borgarinnar á hlut […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur