Við afgreiðslu hálfs árs uppgjörs 2016 lögðum við borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eftirfarandi bókun fram: ,,Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að ákveðinn viðsnúningur komi fram í 6 mánaða uppgjöri Reykjavíkurborgar. Löngu er kominn tími til að löngu tímabili taprekstrar ljúki. Hafa ber í huga að ástæða viðsnúnings er vegna þess að skatttekjur eru 575 milljónir kr. yfir áætlun og […]