Viðskiptablaðið birti þessa grein eftir mig 24. maí sl. Reykjavík! Það er hægt að gera svo miklu betur Vinstri flokkarnir hafa í einni eða annarri mynd verið í meirihluta hér í borginni síðustu 23 árin með undantekningu tímabilið 2006-2010 en þá tókst þeim meira að segja að mynda meirihluta í 100 daga. Staðan í borginni […]
Þessi grein birtist í Fréttablaðinu 11. maí 2017 Hér er textinn ef þetta er óskýrt á skjánum: Staurblindur meirihluti á ástand húsnæðismála Í borgarráði 27. apríl sl. var loksins tekin fyrir tillaga okkar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem lögð var fram í borgarstjórn 7. febrúar sl. um að fjölga lóðum í Úlfarsárdal verulega umfram þær lóðir sem […]