Færslur með efnisorðið ‘Bjartsýni’

Þriðjudagur 31.03 2009 - 16:46

Það þarf samt bjartsýni

Við keppumst flest við að átta okkur á ástandinu hér í landinu eftir bankahrunið. Þetta hefur verið rússíbanareið fyrir okkur og við orðin ansi ringluð og slæpt. Það er mikið skrifað um hið slæma ástand og hvers vegna það varð svona. Sú umræða mun halda áfram enda töluvert í að rannsóknum á því ljúki. Gerendur […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur