Miklar vangaveltur eru um það hvort ríkisstjórnin muni hafa næstu daga og vikur af. Viðfangsefnin eru mjög erfið og verkefnin hafa tafist. Mér finnst ríkisstjórnin hafa aukið á erfiðleika sína með því að fara í verkefni sem stjórnin er sjálf ekki sammála að fara í. Eitt slíkt dæmi er aðildarviðræður við ESB. Það er ekki […]