Í dag samþykkti landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktun um Evrópumál. Þessa ályktun má lesa hér fyrir neðan. Ég heyri að sumir telja þessa ályktun vera moðsuðu vegna þess að þarna er talað um tvöfalda atkvæðagreiðslu. Að mínu mati er þetta niðurstaða í Sjálfstæðisflokknum um mál sem er mjög umdeilt innan flokksins. Ég held að óhætt sé að […]