Færslur með efnisorðið ‘Fjármál sveitarfélaga’

Föstudagur 24.07 2009 - 15:21

Fjármál sveitarfélaga

Eftir svar samgönguráðherra á Alþingi, og upplýsingar um að Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga væri að grennslast fyrir um rekstur sveitarfélaganna, hefur verið nokkur umræða um stöðuna. Á mbl.is mátti lesa fyrirsögn um að sveitarfélög væru komin á gjörgæslu. Það er of sterkt til orða tekið, reyndar alltof sterkt. Þær upplýsingar í svari ráðherrans um rekstrarniðurstöðu […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur