Sveitarstjórnarfólk og fjármálastjórar af öllu landinu komu 1. og 2. október saman á árlegri fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna. Að þessu sinni 1 1/2 mánuði fyrr en oftast áður til að fá sem bestar upplýsingar inn í fjárhagsáætlunarvinnu ársins 2010. Það segir sig sjálft að staða 77 sveitarfélaga í landinu er afar misjöfn. Sum afgreiddu árið 2008 með […]