Færslur fyrir febrúar, 2011

Miðvikudagur 02.02 2011 - 12:27

Af hverju spyrja blaðamenn ekki af hverju?

Af hverju í ósköpunum spyrja blaðamenn ekki lengur af hverju?  Daglega les ég „fréttir“ þar sem blasir við að blaðamenn eru ekki að grafast fyrir um ástæður hlutanna heldur skauta rétt yfir yfirborðið – og missa þar af leiðandi af alvöru fréttum. Láta oft og tíðum viðmælendur sína mata sig gagnrýnilaust.  Nema blaðamenn vilji ekki „eyðileggja“ þá […]

Þriðjudagur 01.02 2011 - 14:46

Súpergrúbban missir taktinn!

Tónlistarmennirnir og borgarfulltrúar Bezta flokksins þeir Einar Örn Benediktsson, Óttar Proppé og Karl Sigurðsson ásamt Jóni Gnarr stórsöngvara hafa heldur betur misst taktinn. Þessi súpergrúbba sópaði að sér atkvæðum tónlistarfólks í borgarstjórnarkosningunum. Nú baula reykvískir tónlistarmenn á Bezta flokkinn eins og beljur á Bítlana. Þá fær hljómborðsleikarinn Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður Menntaráðs Reykjavíkurborgar litlar undirtektir hjá […]

Þriðjudagur 01.02 2011 - 07:44

Samþykkt ESB stefna Gunnars Braga

Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Framsóknarflokksins sat í málefnanefnd Framsóknarflokksins fyrir síðasta flokksþing og var lykilmaður í að semja tillögu að ályktun um aðildarviðræður að Evrópusambandinu.  Um 900 manns sátu flokksþingið. Tillaga Gunnars Braga og félaga hans í málefnanefndinni var samþykkt orðrétt nema fyrirsögninni „Markmið“ var breytt í  „Skilyrði“ á þinginu sjálfu – að tillögu Gunnars […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur