Færslur fyrir september, 2011

Þriðjudagur 06.09 2011 - 08:55

Heilbrigð Evrópusýn Framsóknar 2001

Nú er rúmur áratugur frá því að Evrópunefnd Framsóknarflokksins lagði fram ítarlega, heilbrigða framtíðarsýn um Ísland og Evrópusambandið eftir mikið og gott málefnastarf  – eins og áður tíðkaðist í Framsóknarflokknum. Framsóknarflokkurinn hefði betur fylgt eftir niðurstöðum Evrópunefndarinnar en flokkurinn brást í því þar sem sá hluti flokksmanna sem þá vildi takast á við Evrópumálin og skoða […]

Mánudagur 05.09 2011 - 08:49

Íslensk óeirðalögregla?

Það mætti ætla að stjórnvöld stefni að því að breyta íslensku lögreglunni í óeirðalögreglu. Ekki óeirðalögreglu í hefðbundnum skilningi þar sem sérútbúin lögregla tekst á við óeirðaseggi – heldur í lögreglu sem neyðist til að standa fyrir óeirðum. Nú  hafa íslenskir lögreglumenn verið samningslausir í næstum ár. Kjör þeirra eru ekki á þann veg að þau laði […]

Sunnudagur 04.09 2011 - 11:59

Jón Gnarr góður!

Ég hef oft o0g tíðum gagnrýnt Jón Gnarr borgarstjóra og það stundum harkalega. Enda hefur hann átt það skilið. En ég verð þá að hrósa honum þegar hann stendur sig vel. Mér fannst hann bara mjög góður á Sprengisandi í morgun. Vonandi er hann að þroskast sem lykilpersóna í Reykjavík. Því eins og ég hef margoft […]

Laugardagur 03.09 2011 - 20:42

Framsóknarkonur kusu frjálslyndið!

Framsóknarkonur létu ekki segja sér fyrir verkum heldur kusu frjálslyndið!

Laugardagur 03.09 2011 - 11:28

Allt á uppleið eða í kaldakoli?

Jóhanna og Steingrímur J. halda því fram að allt sé á uppleið.  Það er rangt. Bjarni Ben og Sigmundur Davíð halda því fram að allt sé í kaldakoli. Það er rangt. Staðan er ekki svarthvít. Hún er grá. Það er rétt hjá Jóhönnu og Steingrími J. að ýmislegt hefur áunnist. Það er rétt hjá Bjarna […]

Föstudagur 02.09 2011 - 22:30

Raðmorðatilraun á landsbyggðinni?

Erum við að horfa upp á „raðmorðatilraun“ á landsbyggðinni í boði stjórnvalda? Það mætti halda það. Ég játa að ég er að ganga yfir strikið til að beina athygli að grafalvarlegu máli – en tilgangurinn helgar meðalið. Því það er verið að hætta mannslífum á landsbyggðinni! Það mætti ætla að ríkisstjórn Íslands telji að mannslífin […]

Fimmtudagur 01.09 2011 - 13:00

Soðin svið – samanburðarrannsókn og „þýðing“

Gerði samanburðarrannsókn á sviðum í gærkvöldi. Vopnafjarðarsviðin ERU betri en KS sviðin. Ekkert að skagfirsku sviðunum samt. Sviðasultan heppnaðist fínt – vinur minn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er velkominn að kíkja við í Rauðagerðinu og fá sér flís af sviðasultu – blandaðri sviðum frá Vopnafirði og Skagafirði! Íslenskari verður maturinn ekki! Í enskri þýðingu Google Chrome […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur