Íslenskar kýr eiga skilið afsökunarbeiðni frá Þráni Bertelssyni vegna ummæla hans um „fasistabeljur“. Þráinn hefur ekkert með það að gera að tengja fasisma við kýr – þessar yndislegu rólyndisskepnur sem eru að vísu afar þrjóskar en fjarri því að geta verið fasískar. Þá hefur hann ekkert með það að gera að tengja íslenskar kýr við […]
Hvort er Bezt hugsað um hagsmuni bjarna eða barna í Borginni?
Reykjavíkurborg hefur brugðist Kjalnesingum. Kjalarnes hefur verið útundan hjá borginni. Enda frekar langt frá lattelepjandi liðinu í 101. Það nýjasta er að loka móttökustöð Sorpu á Kjalarnesi. „Sparnaður Sorpu nemur hluta kostnaðar við endurnýjun bíls forstjórans. Hins vegar mun tvöfaldur sá kostnaður leggjast á íbúana vegna ferða með sorp í næstu endurvinnslustöð.“ segir Ásgeir Harðarson Kjalnesingur. […]
Evrópusambandið hefur ákveðið að hefja eiginlegar samningaviðræður við Íslendinga um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Það var í raun endanlega staðfest á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Alþingis og Evrópuþingsins í vikunni. Mikilvægt skref. Fjarvera fulltrúa hingað til mikilvægs stjórnmálaflokks á Íslandi á þessum mikilvæga fundi sameiginlegrar þingmannanefndar vakti athygli mína og áhyggjur. Slík fjarvera er ekki […]
Evrópusambandið hefur ákveðið að hefja eiginlegar samningaviðræður við Íslendinga um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Það var í raun endanlega staðfest á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Alþingis og Evrópuþingsins í vikunni. Mikilvægt skref. Fjarvera fulltrúa hingað til mikilvægs stjórnmálaflokks á Íslandi á þessum mikilvæga fundi sameiginlegrar þingmannanefndar vakti athygli mína og áhyggjur. Slík fjarvera er ekki […]
Loksins virðist glitta í nýtt réttlátt húsnæðisbótakerfi á Íslandi en ég hef talað fyrir slíkri endurskipulagningu í tæpan áratug! Tillaga um nýtt húsnæðisbótakerfi var að finna í tillögum starfshóps á vegum Árna Páls Árnasonar þegar hann var félagsmálaráðherra – en ég sat í þeim vinnuhópi. Sjá tillögurnar hér. Það er gleðiefni að endurskipulagning húsnæðisbótakerfisins sé komin […]
Sterkara og sjálfstæðara Alþingi virðist vera eitur í beinum ríkisstjórna hver sem skipar þær. Vigdís Hauksdóttir bendir réttilega á það í grein í Morgunblaðinu að fjárskortur og skortur á sérfræðiaðstoð hamli faglegum störfum Alþingis. Vigdís lagði á sínum tíma fram skynsamlegt frumvarp um stofnun Lagaskrifstofu Alþingis þar sem Alþingi gæti leitað til öflugra sérfræðinga í […]
Þremenningaklíkan sem sagði sig úr þingflokki VG á dögunum virðist vilja halda opnum þeim möguleika að ganga til liðs við aðra þingflokka í stað þess að stofna eigin þingflokk. Ætli þau séu að horfa til þingflokks Framsóknarflokksins? Eða þingflokks Hreyfingarinnar? Varla Sjálfstæðisflokksins 🙂 Óvænt yfirlýsing þremenningaklíkunnar í dag hljóðar svo: Undirrituð hafa í dag og […]
Ágætur vinur minn og kennari úr MH – Jóhann Hauksson – á marga flotta spretti í fréttaskýringum, fréttum og bloggpistlum á DV. En eins og mér þykir vænt um Jóhann Hauksson félaga minn og blaðamann – þá þykir mér alltaf sorglegt þegar hann yfirgefur fagmennskuna sem oftast einkennir skrif hans – og missir sig í […]
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur aldrei þessu vant brugðist jákvætt við gagnrýni og vill nú draga úr sérkennilegu leyndarákvæði í frumvarpi að breytingum á upplýsingalögum. Í stað mögulegrar 110 ára leyndar þá er það henni að meinalausu að ákvæðið verði áfram 80 ár. Sem reyndar er of langt að mínu mati. Jóhanna skrifar ágæta grein í […]