Færslur fyrir október, 2011

Þriðjudagur 18.10 2011 - 08:02

Pólitískt vandamál

Nú sit ég sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins í Strasbourg. Þau eru haldin tvisvar á ári. Ísland á þrjú sæti í þessum hluta Evrópuráðsins (The Congress of Local and Regional Authorities of the Council of Europe). Mér finnst umræðan mjög oft merkilega lík því sem við þekkjum á Íslandi um mörg mál. Í morgun hefur staðið yfir umræða […]

Miðvikudagur 12.10 2011 - 13:41

Fjármálaráðstefna 13. og 14. okt.

Á morgun, 13. október kl. 10:00 verður árleg fjármálaráðstefna sveitarfélaganna sett. Fulltrúar sveitarfélaganna hringinn í kringum landið koma til tveggja daga ráðstefnu til að fjalla um stöðu sveitarfélaganna, stöðu ríkissjóðs, fjárlög, fjárhagsáætlanir og framtíðarhorfur. Það er áhugavert fyrir fjölmiðlafólk að fylgjast vel með fjármálaráðstefnunni og þeim upplýsandi erindum sem þar verða flutt. Oft er fjallað […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur