Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Sunnudagur 25.05 2014 - 22:06

Að bera harm sinn í hljóði…

Sem sannur karlmaður og víkingur á maður að bera harm sinn í hljóði en núna get ég ekki orða bundist. Við búum í samfélagi sem á að stjórnast af lýðræðislegum og jafnréttis gildum en því fer fjarri. Hér ræður hnefarétturinn. Það eru all nokkrar líkur á því að þú hafir ekki heyrt um okkur í […]

Þriðjudagur 20.05 2014 - 23:03

Borgarbankinn

Þegar frambjóðendur okkar í Dögun hafa verið á ferðinni og rætt við fólk hefur það komið í ljós að fólki finnst hugmynd okkar um Borgarbanka mjög góð. Það er mikill samhljómur meðal þeirra sem rætt hefur verið við að hagnaðurinn eigi frekar að fara til almennings en fárra útvaldra. Hugmyndin er ekki flókin en hún […]

Sunnudagur 18.05 2014 - 00:07

Réttlæti

Rauði kross Íslands kynnti núna rannsókn á þeim í samfélagi okkar sem eru félagslega berskjaldaðir eða það sem oft er kallað fátækt. Fátækt hefur aldrei verið vinsælt umræðuefni á Íslandi en hefur þó komist meira í umræðuna í seinni tíð, aðalega vegna aukinna rannsókna. Menn geta ekki neitað tilvist fátæktar í dag. Að fátækt sé […]

Laugardagur 10.05 2014 - 18:30

Valdið til fólksins

Baráttan um brauðið hefur lítið breyst í áranna rás. Atvinnulausir verkamenn reyndu að framfleyta sér með stopulli hafnarvinnu í kreppunni miklu. Litlar sem engar bætur fyrir atvinnumissi, sjúkdóma eða slys. Fátækir og heimilislausir í Reykjavík voru til staðar í den. Þá var horft framhjá þeim og skýringin var að um sjálfskaparvíti væri ræða. Þessi hópur […]

Miðvikudagur 30.04 2014 - 19:50

1 maí, hvar liggja völdin

Verkalýðsbaráttan hefur fært okkur töluverð réttindi. Ef þau eiga ekki að glutrast niður þarf töluverða vakningu hjá almenningi og mikla baráttu. Á Íslandi og víðar í Evrópu höfum við lært að það skiptir ekki máli hvort við höfum hægri eða vinstri ríkisstjórn. Það er alltaf sama uppskriftin notuð. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn bjargaði fjármálafyrirtækjunum á Íslandi og fórnaði […]

Sunnudagur 27.04 2014 - 16:35

Borgarbanki 2

Það er allt til í henni stóru Ameríku. Í Norður Dakóta á fylkið bankann. Þar með hagnast almenningur samtímis og bankinn þeirra græðir. Bankinn má eingöngu fjárfesta í raunverulegum verðmætum og framleiðslu. Þar sem bankinn fjárfesti ekki í vitleysu þá hafði bankahrunið 2007 lítil áhrif á hann. Þar sem vaxtakostnaður er nánast enginn fyrir Norður […]

Mánudagur 21.04 2014 - 20:55

Borgarbanki 1

Mörgum er ljóst að eiga banka getur gefið vel í aðra hönd. Langflestir bankar eru í einkaeigu og því rennur hagnaðurinn til fárra fyrir utan einhverjar skatttekjur sem greiddar eru af starfseminni. Bankakreppur eru ekki óalgengar og þá lenda bankarnir í miklu tapi sem almennir skattgreiðendur taka á sig. Það er prófessor við Háskóla Íslands […]

Laugardagur 29.03 2014 - 00:36

Hreppaflutningar

Útgerðarfyrirtækið Vísir leggur niður fiskvinnslu á Húsavík, Þingeyri og Djúpavogi. Starfsfólki var tilkynnt það í dag. Tugir einstaklinga munu missa vinnuna og þurfa að endurskipuleggja líf sitt frá grunni. Flytja ”suður” og skilja eftir óseljanlegar eignir og lífið sem það hafði kosið sér ”úti á landi”. Hagræðingunum er nokk sama, sveigjanleiki og samkeppnishæfni eru orð […]

Þriðjudagur 25.03 2014 - 23:13

Bara eitt skot í byssunni

Það var eins og tónninn breyttist í umfjöllun um gjaldeyrishöftin þegar ný ríkisstjórn tók við. Áður var þetta fjarlægt en núna er afnám haftanna frekar á næsta leyti. Síðan þegar Össur er farinn að hotta á klárinn og vill að hlutirnir gangi hraðar fyrir sig þá fer maður að velta ýmsu fyrir sér. Er rúmur […]

Mánudagur 24.03 2014 - 20:29

Að skrifa og lesa

Núna eru framhaldskólakennarar komnir í verkfall. Háskólakennarar eru að undirbúa verkfall. Grunnskólakennarar eru með lausa samninga. Málið er mér skylt því ég er kvæntur kennara og móðir mín var kennari. Hef upplifað kennaraverkföll áður og sterkustu minningarnar eru lagasetning á kennara og þeir þvingaðir úr verkfalli og í vinnuna aftur. Annað sem kemur upp í […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur