Ég hef hingað til talið það ekki ómaksins vert að ræða Vigdísi Hauksdóttur Alþingismann Framsóknarflokksins. Hún er dæmi um vont veður sem maður vonar að gangi yfir sem fyrst. Hennar hlutverk á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn er að halda Framsóknarflokknum í umræðunni og þar tekst henni vel upp. Innan Fjárlaganefndar Alþingis er hún málpípa Sjálfstæðisflokksins og […]
Það er rætt og ritað um þjóðarskömm á Íslandi. Þeir sem eru fátækir á Íslandi hafa það verulega skítt, margar greinar á netinu vitna um það. Samtímis er það greint af opinberum aðilum og birt í fjölmiðlum að lítill hópur Íslendinga hefur það mjög gott. Í raun sópar hann auðnum til sín. Hvað getur verið […]
Að líkja John F. Kennedy við Framsóknarflokkinn er klám, af verstu sort. Sigmundur viðrist hafa gert það á landsfundi flokksins. JFK fór gegn sérhagsmunaöflunum í BNA. Hann vildi trappa niður kalda stríðið, hann vildi ekki fara inn í Víetnam. Hann vildi að hið opnbera framleiddi peninga án skuldsettningar, þ.e. Quantitative easing fyrir fólkið. Hann stóð […]
Oddný G. Harðardóttir segir frá því í bloggi sínu að núna sé að hefjast einkavæðing á heilsugæslunni á höfðuborgarsvæðinu. Talsmenn þess telja einkarekið kerfi betra og benda m.a. á reynslu Svía. Ríkisendurskoðun Svía tók út kerfið og skilaði skýrslu fyrir ári síðan. Niðurstöðurnar eru einkarekstrinum ekki hagstæðar. Það gengur betur að ná sambandi við heilsugæsluna […]
Það er erfitt að einbeita sér því fjöldamorðin í París taka hugann. Hugsunin hvernig ættingjunum líður veldur sársauka. Fyrir nokkrum dögun drápu ISIS menn 43 manneskjur og særðu 200 í Beirut með sjálfmorðssprengjum. Í Nígeríu drápu Boko Harem 117 manns í mosku. Í Kenía voru 147 námsmenn drepnir í háskóla, það var í apríl 2015. […]
Landsfundur Dögunar var haldinn núna um helgina, þ.e. 6. og 7. nóvember 2015. Fundurinn gekk vel og var eftirfarandi stjórnmálaályktun samþykkt. Ég læt hana hér á bloggið ef einhver skyldi finna þar eitthvað við sitt hæfi. Reyndar birti Mogginn yfirlýsinguna einn fjölmiðla, spurningin hvort þeim fannst hún góð eða voru bara að fullnægja skyldum sínum […]
Sæll Bjarni, samkvæmt Kjarnanum í dag telur þú að Íbúðarlánasjóður sé Samfélagsbanki og því víti til varnaðar hugmyndum manna um að stofna Samfélagsbanka úr Íslands- og Landsbanka. Íbúðalánasjóður er ekki samfélagsbanki. ÍLS hefur bara íbúðarlán á sinni könnu en banki gerir margt annað. Eru t.d. innlánsreikningar fyrir almenning í ÍLS? Hvernig stóð þá á því […]
Núna um helgina verður Landsfundur Dögunar, þ.e. 6. og 7. nóvember. Hér um árið var ég á fundi í Valhöll vegna þess að Guðlaugur Þór ræddi um sýn sína á heibrigðiskerfið. Mér fannst fundarsókn ekki stórkostleg því ég átti von á miklu meira frá XD(minn fyrsti og síðasti fundur í Valhöll). Sjálfstæðismönnum fannst fundarsóknin mjög […]
Það virðist sem mörgum sé brátt í brók að einkavæða bankana að nýju og sérstaklega ef Íslandsbanki fellur í hlut ríkisins. Samtök atvinnulífsins hvetja eindregið til þess að hlutir ríkisins verði einkavæddir sem fyrst. Mörgum finnst mjög sennilegt að Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn muni hlýða kallinu. Frosti Sigurjónsson þingmaður hefur mælt fyrir því að hið opinbera […]
Það datt lítil sprengja inní samfélagið okkar í dag. Hrægammasjóðirnir sem eiga Íslandsbanka vilja selja hann til íslenska ríkisins. Samkvæmt bloggurum þá komast þeir vel frá stöðuleikaskattinum með þessu. Aðrir bloggarar telja þetta upphafið að nýrri útsölu til vildarvina í boði XD og XB-gamalt vín á nýjum belgjum. Ef skynsemin fær að ráða þá skapast […]