Færslur fyrir nóvember, 2017

Föstudagur 24.11 2017 - 15:21

Áreitni og ofbeldi gagnvart konum

Mánaðarlega eru haldnir stjórnarfundir í Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Í dag var slíkur fundur sem boðaður var skv. venju með dagskrá. Í upphafi fundar lagði ég til að einn viðbótarliður yrði tekinn inn á dagskrá vegna þeirrar umræðu sem konur í stjórnmálum á Íslandi hafa komið af stað um kynferðislega og kynbundna áreitni af ýmsum toga. […]

Fimmtudagur 16.11 2017 - 18:15

Tuttugu ár frá yfirfærslu grunnskólans – hver er staðan?

Þessi leiðari birtist í nýjustu Sveitarstjórnarmálum í nóvember 2017: Sveitarfélögin tóku við öllum rekstri grunnskólans af ríkinu árið 1996. Tuttugu ár eru ekki langur tími í skólasögu okkar og lætur e.t.v. nærri að þetta sé nálægt þeim árafjölda sem hvert okkar ver að jafnaði til skólagöngu á lífsleiðinni, frá upphafi leikskóla. Á þessum rúmu tveimur […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur