Eygló Harðardóttir er einn fárra þingmanna sem náð hefur að lyfta sér upp úr skotgrafarhernaði upphrópanna og æsingastjórnmála og lagt megináherslu á uppbyggjandi og lausnarmiðaða pólitík þar sem grunnþemað er samvinna í víðtækasta skilningi þess orðs. Nú síðast kallar Eygló eftir samvinnu um málefni Suðurnesja þar sem ástandið er vægast sagt alvarlegt. Það er rétt sem […]
Ríkisstjórnin á að setja aukalegan 10% skatt á innistæður í Seðlabanka Íslands. Það hefði tvennar mikilvægar afleiðingar í för með sér. Annars vegar skapar það vænar skatttekjur frá þeim sem eru í efnaðri kantinum. Hins vegar hrekur aðgerðin það lata fjármagn sem liggur í Seðlabankanum á kostnað samfélagsins í stað þess að vinna fyrir samfélagið í […]
Bezti flokkurinn er að rústa Sögusafninu í Perlunni. Það hlýtur að vera misskilningur. Trúi ekki að listaspírurna í Bezta vilji sögusafnið feigt. Treysti því að borgarstjórinn bjargi Sögusafninu hið snarasta. Svona eins og Kalli í Baggalút gerði þegar hann lokaði snarlega slysagildru við Tunguveg eftir að ég benti á barnaslysahættu þar í pistli. Bezti flokkurinn ber nefnilega ábyrgð […]
Ég fyllstu einlægni þá hélt ég að borgarstjórnarsirkusinn 2006 – 2008 yrði ekki toppaður. En ég hafði rangt fyrir mér. Jón Gunnar borgarstjóri toppaði þann borgarstjórnarsirkus þegar síst skyldi. Í tengslum við Gleðigöngu Hinsegindaga – sigurgöngu mannréttinda, fjölbreytni mannlífsins og þess frjálslynda samfélags sem við flestir Íslendingar viljum lifa í. Ég hafði skilning á því að […]
Gleðigangan á Hinsegindögum er tákn þess árangurs sem við höfum náð í réttindamálum samkynhneygðra sem áður var kúgaður minnihlutahópur sem í tilfellum var ofsóttur. En Gleðigangan á Hinsegindögum er einnig tákn þeirrar fjölbreytni mannlífsins og þess frjálslynda samfélags sem við flestir Íslendingar viljum lifa í. Og Gleðigangan á Hinsegindögum minnir okkur á að mannréttindi eru ekki […]
Árni Páll er að átta sig á raunverulegu viðfangsefni ríkisstjórnarinnar þegar hann segir: “Við þurfum að hugsa upp á nýtt hvert umfang ríkisrekstrar á að vera og skilgreina þrengra þau grundvallarverkefni sem við viljum að ríkið sinni.“ Það er verst að hann virðist sá eini í ríkisstjórninni sem fattar þetta. Þá er einnig algerlega rétt hjá […]
Það eru ellefu dagar liðnir frá hryðjuverkunum í Noregi. Ég er ennþá miður mín og hef ekki enn getað hugsað mér að skrifa pistla um smávægileg vandamál daglegs lífs eftir harmleikinn á Utøya – og því þagað á blogginu mínu í rúma viku. Hryðjuverkin voru framin undir yfirskini öfgafullrar þjóðernishyggju og kynþáttahaturs. Því miður virðist vera […]
Frjálslyndi, umburðarlyndi og staðfast lýðræði er svarið gegn þjóðernisrembu og kynþáttahatri.
Vi er alle norsk i dag. Island kondolerer med det norske folk.
Athugasemdir Eftirlitsstofnunnar EFTA við hluta útlána Íbúðalánasjóðs þar sem eftirlitsstofnunin telur að Íbúðalánasjóður þurfi að þrengja skilyrði sín um útlán með óbeinni ríkisábyrgð kallar á endurskoðun fjármögnunar húsnæðiskerfisins. Stjórnvöld hafa fyrst og fremst um þrjár meginleiðir að velja hvað fjármögnun húsnæðiskerfisins varðar. Þrönga leið ríkisábyrgðar, blandaða leið ríkisábyrgðar og almennarar fjármögnunar og síðan almenna fjármögnun. […]